Bjarki Guðjónsson

Eftirvinnsla kvikmynda á Íslandi   

Farið yfir þróun eftirvinnslu á Íslandi og hvernig vinnsla á kvikmynduðu efni varð að raunhæfum möguleika hérlendis. 

Bjarki hefur starfað í kvikmyndagerð í 25 ár og lengst af í eftirvinnslu. Hann hefur rekið Trickshot, sem er leiðandi í eftirvinnslu kvikmyndaðs efnið á Íslandi, í 15 ár. Hann hefur unnið að fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og auglýsinga auk annars efnis.