Finnur Ragnarsson

Þráðlausir hljóðnemar og IEM - vandamál og lausnir 

Farið verður yfir hvernig þráðlausir hljóðnemar og IEM virka og helstu ástæður fyrir því að þau hætta að virka. Reynt verður að útskýra intermodulation, muninn á stafrænum og hliðrænum þráðlausum hljóðnemum, hvernig stereo IEM virka og muninn á mismunandi loftnetsgerðum. Einnig verður útskýrt hvernig er best að finna tíðnir fyrir mismunandi tæki og hvernig Harpa hagar tíðnimálum.  

Finnur er starfar sem verkefnastjóri og hljóðmaður í Hörpu. Einnig hefur hann ferðast um heiminn á tónleikaferðalögum með Björk, Sigur Rós, Of Monsters and Men, Placebo og Blonde Redhead.