Ingvar Jóns og Áslaug Gísla

Treble

Kynning á Treble Acoustic simulation suite og hvernig Treble getur nýst við hönnun hátalarkerfa.
Grunnvirkni forritsins og samanburður á Treble og öðrum forritum á markaðinum.

Ingvar Jónsson starfar sem hljóðverkfræðingur hjá Treble en auk þess hefur hann áralanga reynslu í hljóðblöndun á lifandi og upptekinni tónlist og flutningi ýmiskonar.

Áslaug Gísladóttir er viðmótshönnuður hjá Treble með BSc í tölvunarfræði sem sérhæfir sig í notendaupplifun og viðmóti.