Teitur Ingi Sigurðsson

Signal flow hljóðs á íslensku budgeti

Farið verður yfir signal flow á flóknari og stærri viðburðum, hvernig hægt er að vera á „speccum“ en á íslensku budgeti. Viðburðir eins og: Söngvakeppni Sjónvarpssins, IDOL, Kaleo live upptökur á vita á skeri útí Atlantshafi, Tónaflóð á Arnarhóli, Stærri tónleikar á okkar stærstu venue-um og margt fleira.

Teitur starfar sem hljóðmaður hjá Luxor. Hann sér um verkefnastjórnun hljóðs á stærri viðburðum, hefur stýrt hljóðtækni og hljóðhönnun á mörgum stærstu viðburðum Íslands undanfarin ár.