Þorleifur Gíslaon

Video yfir IP  

Fjallað verður um helstu flutningsleiðirnar í dag, svo sem SDVoE, JPEG2000, NDI, Dante Video og fleiri.

Fyrirlesari er forritari hjá Atendi ehf.  Hann er með langa og víðtæka reynslu af ljós-, hljóð-, og videokerfum. Hann hefur komið að hönnun, uppsetningu og gangsetningu margra af stærri AV kerfum hér á landi.  Fyrirlesari er einnig með gráðu frá Audinate sem Dante kennari og kennir það ásamt AVoIP (Hljóð, myndvörpun og stýringar yfir net) hjá Rafmennt.