Ziggy Jacobs

Lighting the Way: Education & Inclusivity in Lighting Technology.

This lecture will explore ways forward to a more inclusive lighting and entertainment industry landscape through technical conceptual learning, early and professional education, practical solutions to address underrepresentation, and the exciting possibilities of new roles and structures in the early days of emerging entertainment technologies.
Lýsum leiðina: Menntun & Inngilding í ljóstækni
Í þessum fyrirlestri fer Ziggy yfir leiðir við innleiðingu aðgreiningarlauss lýsingar- og afþreyingariðnaðarlandslags með því að skoða tæknilegt hugtakanám, snemmtæka og faglega menntun, hagnýtum lausnum til takast á við undirframsetningu og spennandi möguleika nýrra hlutverka og mannvirkja á þessum dögum hraðrar þróunar í tækni fyrir skemmtanaiðnaðinn. 

Ziggy Jacobs er kerfishönnuður, sérfræðingur í ljósaforritun, hönnuður og kennari. Með tuttugu ára reynslu í ýmsum geirum, þar á meðal arkitektúr, óperu, dansi, leikhúsi, beinni útsendingu, sjónvarpi og kvikmyndum og hún hefur brennandi áhuga á tækni- og skapandi menntun á öllum stigum. Hún er talsmaður fjölbreytileika kynja og sveigjanleika og stuðning við foreldra og fjölskyldur innan iðnaðarins.