Undirbúningurinn fyrir Bransadaginn 2026 er í fullum gangi – og allt bendir til þess að dagurinn verði stærri, fjölbreyttari og skemmtilegri en nokkru sinni fyrr!
Á síðasta Bransadegi var sannkölluð orka í loftinu:
Við lofum degi fullum af fróðleik, tengslamyndun og gleði.
Bestu kveðjur,
Bransadags-teymið
Ert þú með hugmynd að efnitökum eða fyrirlesurum sem áhugavert væri að fá á Bransadaginn?
Við tökum vel á móti þínum tillögum -> bransadagurinn@bransadagurinn.is
Unnið er hörðum höndum að því að stilla upp áhugaverðri dagskrá fyrir Bransadaginn 2026. Mörg nöfn eru í pottinum og munu birtast jafnt og þétt.
Miðasala á Bransadaginn hefst 15. nóvember 2025.
Skráðu þig á póstlistann!