Velkomin á Bransadaginn
6. janúar 2025 í Hörpu

Þau komu 2025:

Teitur Ingi Sigurðsson

Erindi á Bransadegi 2025: Cardioid hljóðkerfi Ásamt Dane Miller frá d&b Lifandi vinnustofa um kosti cardioid hljóðkerfa. Farið verður yfir grunn fræði þeirra og einnig verða gerðar skemmtilegar tilraunir með gestum.Þetta er tilvalið fyrir alla hljóð áhugamenn. Teitur Ingi Sigurðsson Luxor

Jakob Refer

Erindi á Bransadegi 2025: Scaling Audio in Automated Workflows: Balancing Quality with Quantity Jakob Refer Riedel Communications

Jara Hilmarsdóttir

Meistaranemi í sýningar-, sviðs- og framleiðslustjórn við Guildford School of Acting

USE SEE

Sjálfbærni áætlana og ráðgjöf í sjálfbærni í kvikmyndaiðnaðinum.

Pökkuð og spennandi dagskrá í smíðum!

Pökkuð spennandi dagskrá í smíðum!

Ertu með hugmynd?

Ert þú með hugmynd að efnitökum eða fyrirlesurum sem áhugavert væri að fá á Bransadaginn?

Við tökum vel á móti þínum tillögum -> bransadagurinn@bransadagurinn.is

Dagskrá

Unnið er hörðum höndum að því að stilla upp áhugaverðri dagskrá fyrir Bransadaginn 2025. Mörg nöfn eru í pottinum og munu birtast jafnt og þétt.

Miðasala

Miðasala á Bransadaginn hefst 15. nóvember 2024.

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann!