Velkomin á Bransadaginn
í 13. janúar 2026 í Hörpu

Rakel María Hjaltadóttir

Hársnyrtir & förðunarfræðingur / Hairdresser & makeup artist

Erindi á Bransadegi 2026:

Hár & förðun

Rakel María er hársnyrtir og förðunarfræðingur sem hefur miklu reynslu úr öllum áttum í bransanum. Hún starfaði í 10 ár í Borgarleikhúsinu en fór svo og lærði SFX förðun í Pinewood stúdíós í London. Þaðan færði hún sig yfir í bíó bransann og vann í fjölmörgum verkefnum þar. Rakel hefur einnig unnið mikið við hina ýmsu tónleika og elskar að gera gott sviðs „glam“ 
Rakel kenndi lengi förðun við Reykjavík Makeup school og hefur ma haldið masterclass í „Dívu glam“ förðun.

Bransadagur 2026:

Hair & Makeup

Rakel María is a hairdresser and makeup artist with extensive experience in the industry (theatre and film). After working for ten years at the City Theatre Reykjavik, she studied SFX (prosthetic makeup) at Pinewood Studios in London. She then moved into the film industry and has worked on numerous projects.
Rakel loves working on stage glam productions and concerts. She taught makeup at Reykjavik Makeup School for many years and has held a masterclass in diva-glam makeup.