Velkomin á Bransadaginn
í 13. janúar 2026 í Hörpu

Ragnar Bragason

Kvikmyndahöfundur / Filmmaker

Erindi á Bransadegi 2026:

Kvikmyndir & handrit

Ragnar Bragason er kvikmyndahöfundur sem þekktur er fyrir óhefðbundnar aðferðir við sköpun. Meðal verka hans eru Börn, Málmhaus, Gullregn, Vaktaseríurnar og Felix & Klara. Kvikmyndir hans hafa verið sýndar á virtum hátíðum á borð við Toronto, San Sebastián, Rotterdam, Karlovy Vary og Busan. Sjónvarpsseríur Ragnars hafa notið mikilla vinsælda og verið sýndar alþjóðlega, þar á meðal á Netflix, BBC og The Sundance Channel. Á ferli sínum hefur Ragnar hlotið fjölda tilnefninga til Eddunnar þar sem verk hans hafa unnið rúmlega 50 verðlaun. Sjálfur hefur Ragnar fjórum sinnum hlotið verðlaun fyrir besta handrit og þrisvar sinnum fyrir bestu leikstjórn.

Erindi á Bransadegi 2026:

Film & screenwriting

Ragnar Bragason is a filmmaker known for his unconventional creative methods. His repertoire includes: Börn, Málmhaus, Gullregn, Nætur-, Dag-, Fanga vakt- and Felix and Klara TV series. His work has been screened at prestigious film festivals such as Toronto, San Sebastián, Rotterdam, Karlovy Vary and Busan. Ragnar’s is an award-winning director and screenwriter whose tv. Series have achieved widespread popularity and been broadcast internationally, including on Netflix, the BBC and The Sundance Channel. He has received numerous Edda Award nominations, and his work has earned more than 50 awards. Individually, Ragnar has won Best Screenplay four time and Best Directing three times.