Velkomin á Bransadaginn
6. janúar 2025 í Hörpu

Fyrirlesarar 2025

Gunnar Árnason

Hljóðmaður / Sound Designer
  • 1986-1988 Hótel saga tæknimaður í ráðstefnusölum og hljóðmaður í Súlnasal
  • 1988-1994 Með hljóðkerfaleigu og aðeins farin að kvikmynda og klippa.
  • 1994-2006 Leikhús í söngleikjum.
  • 1996-dagsins í dag. Hljóðvinnsla á útvarpsefni, sjónvarpsefni og kvikmyndir.

Fyrirlesturinn heitir frá klippara til neytenda. Leikið efni og hvað er Dolby Atmos.

Fer í gegnum það hvernig ég tek tilbúið efni frá klippara og hvernig ég vinn það og skila af mér til dreifingaraðila.
Síðan er smá kynning á því hvað Dolby Atmos er og hvað er Dolby Certification.