Velkomin á Bransadaginn
13. janúar 2026 í Hörpu

Ágúst Ingi Stefánsson

Verkefnastjóri / Project Manager

Bransadagur 2026:

Ágúst Ingi Stefánsson

Listin að smala pixlum

Ágúst Ingi er verkefnastjóri hjá Luxor og reynslumikill video tech með víðtæka reynslu af myndlausnum í íslenskum og erlendum verkefnum. Hann hefur haldið utan um video í bæði stórum og smáum framleiðslum fyrir viðburði, sviðsetningar og sjónvarp.

Á Bransadeginum fjallar Ágúst Ingi um hlutverk Video Tech í íslenskum verkefnum. Hann fer yfir flæði myndar frá MOV-skrá og upp á skjá, ræðir helstu tæknilegar og skipulagslegar áskoranir og deilir reynslu sinni af framkvæmd verkefna af mismunandi stærðargráðum.

Bransadagur 2026:

Ágúst Ingi Stefánsson

Ágúst Ingi is a Project Manager at Luxor and an experienced video technician with extensive experience in video solutions for both Icelandic and international projects. He has overseen video operations for productions of all sizes, including live events, stage productions, and television.

At Bransadagurinn, Ágúst Ingi will discuss the role of the Video Technician in Icelandic productions. He will walk through the video signal workflow from a MOV file to the screen, address key technical and organizational challenges, and share insights from his experience delivering projects at various scales.