Velkomin á Bransadaginn
13. janúar 2026 í Hörpu

Bjarki Guðjónsson

Stofnandi Trickshot / Founder of Trickshot post production house

Bransadagur 2026:

Bjarki Guðjónsson

Eftirvinnsluferlar fyrir kvikmyndir og sjónvarp.

Farið er yfir hlutverk eftirvinnslu í kvikmyndagerð með áherslu á innkomu  í undirbúningi og lokafrágangi. Rætt verður um hvernig best má tryggja öryggi hráefnis og hámarka nýtingu þess.

Bjarki er reynslumikill kvikmyndagerðarmaður en hann hefur starfað í eftirvinnslu í rúman aldarfjórðung. Hann stofnaði Trickshot árið 2009 sem hefur unnið að fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta, auglýsinga, heimildarmynda og annars kvikmyndaðs efnis bæði fyrir innlendan og erlendan markað. Trickshot sérhæfir sig í litvinnslu, myndbrellum (VFX), klippingu, hljóðvinnslu og hreyfigrafík. Í sínum fyrirlestri ætlar Bjarki að fara yfir sín helstu tól og verkferla.

Bransadagur 2026:

Bjarki Guðjónsson

Post-production workflows for film and television.

A review of the role of post-production in filmmaking, with an emphasis on its involvement during pre-production and final delivery. The discussion will address best practices for ensuring the security of raw material and maximizing its effective use.

Bjarki is an experienced filmmaker, having worked in post-production for over a quarter of a century. He founded Trickshot in 2009, which has worked on a number of films, TV series, commercials, documentaries and other filmed content for both the domestic and international markets. Trickshot specializes in color grading, visual effects (VFX), editing, sound editing and motion graphics. In his talk, Bjarki will review his main tools and workflows.