Velkomin á Bransadaginn
13. janúar 2026 í Hörpu

Dan Hill

Ljósa- og sviðshönnuður / Lighting- and production designer

Bransadagur 2026:

Dan Hill

Framleiðslu- og ljósahönnun fyrir fyrstu heimsreisu listamanns á stórum vettvangi: Háleitar hugmyndir versus takmarkað fjármagn.

Að lokinni kynningu og yfirliti yfir fyrri verk Cassius Creative á sviði framleiðslu-og ljósahönnunar fyrir tónleikaferðir og lifandi viðburði, mun Dan fara íterlega yfir dæmi um hönnun sviðs og ljósa fyrir heimsferð Pierce the Veil, I Can’t Hear You – fyrsta stóra tónleikaferð hljómsveitarinnar í íþóttahöllum um allan heim- og jafnframt hönnun á alþjóðlegri tónleikferð hljómsveitarinnar Glass Animals, I Love You So F**ing Munch, sem er stærst tónleikaferð sveitarinnar til þessa. Umræðan snýst um hvernig þessir einstöku lifandi tónleikar urðu til, hönnunarferlið í að hrinda stórum hugmyndum listamanna í framkvæmd og skapa eftirminnilega, táknræna tónleika, innan raunhæfra marka sem mótast af framkvæmd tónleikaferða og oft takmörkuð fjárhagsáætlun á þessu stigi.

Dan Hill er stofnandi og samstarfsaðili hjá Cassius Creative, framleiðslu-, og ljósahönnunar studíó, stofnað 2016 með aðsetur í London og sérhæfir sig í tónleikaferðum og viðburðum.

Verkefni fyrirtækisins, hafa hlotið mikið lof og spanna fjölbreyttar sviðslistagreinar stórar og smáar, allt frá nánum leikrænum augnablikum til uppseldra alþjóðlegra tóknleikaferða haldna á íþróttaleikhöllum, stórra útitónleika á leikvöngum og árberandi tónlistahátíða víða um heiminn.

Meðal nýlegra hönnunarverkefna eru Benson Boone, Lewis Capaldi, Pierce the Veil, og Glass Animals sem þeir hlutu Sviðsmyndahönnuður Ársins á TPi- verðlaunahátíðinni 2025 í London.

Bransadagur 2026:

Dan Hill

Production and Lighting Design for an artists first worldwide arena tour : big ideas vs not-so-big budgets.

 

After an introduction and summary of Cassius Creative’s previous production and lighting design work for concert touring and live events, Dan will present a case study about creating the set and lighting design both Pierce the Veil’s ‘I Can’t Hear You’ world tour; the bands first venture into headlining worldwide arena shows; and designing the Glass Animals ‘I love you so f***ing much’ International campaign, their largest tour to date.

The conversation will focus on how the unique live shows were created, and the design process behind realising artists big ideas and creating iconic live shows, within the realistic parameters of touring practicalities and often not-so-big budgets available touring at this scale.

Dan Hill is a founding partner and Cassius Creative, a London based production and lighting design studio founded in 2016, specialising in concert touring and live events.

Their acclaimed work spans multiple performance genres and sizes, raging from intimate theatrical moments to sell-out international arena tours, headline stadium shows and prominent festivals worldwide.

Recent design projects include, Benson Boone, Lewis Capaldi, Pierce the Veil and Glass Animals – for which they were awarded Set Designer of the Year at the the 2025 TPi Awards in London.