Velkomin á Bransadaginn
í 13. janúar 2026 í Hörpu

Eyþór Árnason

Sviðsstjóri / Stage Manager

Erindi á Bransadegi 2026:

3–2–1

Eyþór Árnason er einn farsælasti sviðsstjóri landsins. Hann hefur starfað sem sviðsstjóri frá árinu 1987, lengst af hjá Stöð 2, og var fyrsti sviðsstjóri tónlistarhússins Hörpu við opnun hússins. Eyþór er jafnframt leikari og skáld og hefur sent frá sér nokkrar ljóðabækur, þar á meðal Hundgá úr annarri sveit, sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2009, Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu árið 2011 og Ég sef ekki í draumheldum náttfötum árið 2016.
Í fyrirlestrinum „3–2–1“ deilir Eyþór reynslu sinni af undirbúningi, nákvæmni og augnablikinu þegar allt þarf að smella — þegar talið er niður og ekkert má klikka. 

Bransadagur 2026:

3-2-1

Eyþór Árnason is one of the most distinguished stage managers in the country. He has worked as a stage manager since 1987, mostly at Stöð 2, and was the first stage manager of the concert hall Harpa when it opened. Eyþór is also an actor and a poet and has published several poetry books, including “Hundgá úr annarri sveit” which received the Tómas Guðmundsson Literary Award in 2009, “Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu” in 2011, and “Ég sef ekki í draumheldum náttfötum” in 2016.

In the lecture “3–2–1,” Eyþór shares his experience of preparation, precision, and the moment when everything must come together—when the countdown begins and nothing can go wrong.