Velkomin á Bransadaginn
13. janúar 2026 í Hörpu

Gabriel Catelli

Partner Manager Blackmagic Design.

Bransadagur 2026:

Gabriel Catelli

Gabriel hefur unnið hjá Blackmagic Design í 5 ár, upphaflega með áherslu á beinar útsendingar og vefstreymi. Hann hefur starfað í bransanum í yfir 9 ár, byrjaði sem hljóðmaður hjá smærri viðburðarfyrirtækjum í Manchester. Hann spreytti sig svo á að vera kvikmyndatökumaður, áður en hann fikraði sig í útsendingarhlutann og sá þá tæknilega um útsendingar hjá MUTV (Manchester United). Hann varð svo vörusérfræðingur með áherslu á ATEM mixerana og beinar útsendingar.

Bransadagur 2026:

Gabriel Catelli

Gabriel has been with Blackmagic Design for 5 years, initially focusing on live production and web streaming. He’s been in the industry for over 9 years, starting as an audio engineer on small AV event operations in Manchester. He moved through the ranks, from audio to camera operator, before becoming a multi-skilled technician and transmission engineer at MUTV (Manchester United). He joined Blackmagic Design about a year ago as an ATEM product specialist focusing in live production.