Erindi á Bransadegi 2026:
Að þrýsta tæknilegum mörkum leikhússins – „Stranger Things: Fyrsti skuggi“
Það var gríðarleg áskorun að breyta Stranger Things í leiksýningu fyrir West End og Boradway. Að uppgötva hvað þurfti að gerast og þrýsta á tæknileg mörk til að þá settu markmiði. Og að kanna hvernig við getum beitt þessum aðferðum við aðarar framleiðslur á 21. öldinni.
Framleiðslufyrirtæki Gary Beestone er á bak við nokkra af helstu leikhúsuppsetninga og stórra viðburða í heiminum. Gary hefur unnið til Tony verðlaunanna fyrir tæknistjórn og Oliver verðlaunanna sem framleiðandi. Hann er verkefnastjóri Caparet í KIT KAT Club, og alþjóðlegur tæknistjóri fyrir Stranger Things the First shadow & Harry Potter and the Cursed Child. Nýjustu verkefni Gary er tæknistjórn opnunar og loka atriða The Commonwealth Games í Birmingham. Gary starfar með framleiðendum og skapandi teymum á heimsvísu til að þróa og skapa einstakar sýningar, nú nýverið hina afar virtu Paddington the Musical á West End.
Bransadagur 2026:
Pushing Theatre’s Technical Boundaries – „Stranger Things the First Shadow“.
Taking Stranger Things and turning it into a theatrical production for the West End and Broadway was a huge challenge! Discover what it took to make that happen and the technical boundaries that had to be pushed and challenged to achieve it. Also explore how this can be applied to other productions in the 21st Century!