Velkomin á Bransadaginn
6. janúar 2025 í Hörpu

Fyrirlesarar 2025

Halli Hansen

Studio Manager
Halli starfar hjá TrueNorth og er Stúdíó Manager hjá Foss Stúdíó. Einnig rekur hann Gló rentals, Film Security og Propshouse Iceland sem sérhæfa sig öll í þjónustu við kvikmyndageirann.
 
Í gegnum árin hefur hann unnið í flestum deildum kvikmyndagerðar fyrir utan HMU og Búningadeild en þar má helst nefna location Manager, Key grip, Art director, Producer, Actor, Horse wrangler, Ace actor assistant, 1 and 2 Assistant director, Security driver og runner svo einhvað sé til talið.

Erindi á Bransadegi 2025:

Framtíðarsýn og Gæðastjórnun í kvikmyndagerð