Halli starfar hjá TrueNorth og er Stúdíó Manager hjá Foss Stúdíó. Einnig rekur hann Gló rentals, Film Security og Propshouse Iceland sem sérhæfa sig öll í þjónustu við kvikmyndageirann.
Í gegnum árin hefur hann unnið í flestum deildum kvikmyndagerðar fyrir utan HMU og Búningadeild en þar má helst nefna location Manager, Key grip, Art director, Producer, Actor, Horse wrangler, Ace actor assistant, 1 and 2 Assistant director, Security driver og runner svo einhvað sé til talið.