Velkomin á Bransadaginn
6. janúar 2025 í Hörpu

Fyrirlesarar 2025

Hrannar Hafsteins

Framleiðslustjóri / Production Manager
Hrannar hefur unnið í bransanum í 31 ár en verkefni sem hann hefur unnið að skipulagningu að eru meðal annars: Ed Sheeran, Justin Timberlake, Justin Bieber, Red Hot Chilli Peppers, Söngvakeppni Sjónvarpsins, Eagles, Andrea Bocehelli, Sixties og svo Sniglabandið.

Erindi á Bransadegi 2025:

Afhverju ekki?

Hvernig nálgast ég verkefnin og hverjar eru áskoranirnar þegar kemur að því að fá stór erlend verkefni til íslands?