Erindi á Bransadegi 2026:
Sjónvarp/Kvikmyndir
Janka Neustupova er þverfagleg sjónvarps-, og kvikmyndagerðarkona með bakgrunn í almannavörnum og áhættustjórnun, að auki háskólagráður í kvikmyndafræðum og leikstjórn frá Bretlandi. Eftir að hafa starfað við kvikmynda,- og sjónvarpsgerð, hún þróaði með sér mikinn áhuga á líðan leikara og starfsfólks, knúinn áfram af eigin reynslu af vinnutengdri kulnun og sjúkralegu. Hennar persónulega reynsla ásamt áskorunum sem COVID-19 hafði í för með sér, leiddi til þess að hún einbeitti sér að geðheilbrigði í „bransanum“. Hún hefur lokið sérhæfðri þjálfun, þar á meðal NFTS vinnustofa í innleiðingu á nándarsamráði, réttindi/vottun frá IPA, þjálfun frá WBF og viðurkenningu Tékklands sem vottaður þjálfari EMCC.
Janka starfar á mótum geðheilbrigðis og nándarsamhæfinga og talar fyrir öruggu og virðingaríku skapandi rými. Aðferðir hennar leitast við að allir einstaklingar sjái sér kleift að skila sinni bestu frammistöðu fyrir framan og aftan myndavélina. Þessar aðferðir stuðla ekki einungis að tilfinningalegu öryggi á tökustað heldur efla einnig sköpunarferlið.
Bransadagur 2026:
Film/Television
Janka Neustupova is a multidisciplinary film and television professional with a background in Civil Protection and Crisis Management, as well as academic degrees in Film Studies and Directing from institutions in the UK. After years working across independent features and broadcast television she developed a strong interest in cast and crew wellbeing, driven by her own experience of work-related burnout and hospitalization. This personal insight, and the challenges of COVID-19, led her to focus on mental health in production. She completed specialised training including the NFTS Intimacy Coordination Introductory Workshop, IPA certification, WBF Well‑being Facilitator training, and CZ coaching certification via EMCC.
She now works at the intersection of mental wellbeing and intimacy coordination, advocating for safer, more respectful creative spaces. Her approach ensures all individuals feel empowered to give their best on set, promoting emotional safety and enhancing the creative process.