Velkomin á Bransadaginn
13. janúar 2026 í Hörpu

Javier Frutos-Bonilla

Head of Application Engineering d&b audiotechnik

Bransadagur 2026:

Javier Frutos-Bonilla

d&b Soundscape tilraunastofa – Upplifðu hljóð á algjörlega nýjan máta.

Skoðað verður hvernig immersive hljóð umbreytir hefðbundinni hljóðmögnun í þrívíða, rýmislega hljóðupplifun. Þú munt kynnast því hvernig hægt er að staðsetja, hreyfa og móta hljóð með mikilli nákvæmni innan viðburðarýmis – sem eykur skýrleika, slagkraft og þátttöku áhorfenda.

Javier Frutos-Bonilla er yfirmaður notkunarverkfræði (Head of Application Engineering) hjá d&b audiotechnik, þar sem hann stýrir alþjóðlegu teymi sem sinnir verkefnaáætlunum og gangsetningu hljóðkerfa. Hann er með bakgrunn í fjarskiptaverkfræði og miðlatækni og starfaði í nokkur ár sem rannsakandi hjá Fraunhofer IDMT. Javier býr yfir djúpri sérþekkingu á immersive hljóði og þróuðum hljóðkerfum. Á Bransadeginum mun hann kynna d&b Soundscape og hljóðtækni þess, með áherslu á hagnýta notkun í raunverulegum verkefnum.

Bransadagur 2026:

Javier Frutos-Bonilla

d&b Soundscape Demo – Experience how immersive audio transforms to a spatial experience.
 
At the d&b Soundscape Demo, you will experience how immersive audio transforms traditional sound reinforcement into a three-dimensional, spatial experience. Learn how sound can be precisely placed, moved, and shaped within a venue—enhancing clarity, impact, and audience engagement.
 
Javier Frutos-Bonilla is Head of Application Engineering at d&b audiotechnik, where he leads the global team supporting project planning and system commissioning. With a background in telecommunications engineering and media technology, and several years as a researcher at Fraunhofer IDMT, Javier brings deep expertise in immersive audio and advanced sound reinforcement systems. At Bransadagurinn, he will introduce d&b Soundscape and its immersive audio technologies, focusing on practical applications in real-world projects.