Erindi á Bransadegi 2026:
Jóhann Rúnar Þorgeirsson
Á ferð og flugi
Í fyrirlestrinum mun Jóhann fara yfir hvernig það er að ferðast milli tónleikastaða með hljóð-, ljós- og baklínubúnað, auk þess sem hann útskýrir hvernig vinnudagurinn lítur út á hverjum degi á tónleikaferðalagi.
Jóhann hefur starfað sem hljóðmaður í rúmlega 20 ár. Hann hóf störf hjá Broadway haustið 2005 og var húsmaður á Grand Rokk og Faktorý um árabil. Á ferlinum hefur hann unnið með fjölbreyttum hópi listamanna, þar á meðal hljómsveitunum Dikta, Mammút, Friðriki Dór og fjölmörgum öðrum. Síðastliðið haust hóf Jóhann störf sem hljóðmaður og framleiðslustjóri hjá Of Monsters and Men fyrir alþjóðlegt tónleikaferðalag þeirra.
Bransadagur 2026:
Jóhann Rúnar Þorgeirsson
In the lecture, Jóhann will go over what it’s like to travel between concert venues with sound, lighting, and backline equipment, and he will also explain what a typical workday looks like on a tour.
Jóhann Rúnar Þorgeirsson Sound engineer, recording and production manager has worked as a sound engineer for over 20 years. He began working at Broadway in the autumn of 2005 and was the sound mixer and recording manager at Grand Rock and Faktorý for several years. Throughout his career, he has worked with a diverse group of artists, including the bands: Dikta, Mammút, Friðrik Dór and many others. Last autumn, Jóhann started working as a sound engineer and production manager for Of Monsters and Men for their international concert tour.