Málstofa: Staða náms í Kvikmyndagerð á Íslandi.
Magnús Viðar Sigurðsson
Magnús Viðar er einn reynslumesti framleiðandi á Íslandi með yfir 30 ára reynslu í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum. Hann starfar hjá RVK Studios í Reykjavik og spannar ferill hans leikna sjónvarpsseríur, kvikmyndir, heimildarmyndir. Hann hefur framleitt viðurkennda sjónvarpsþætti „Næturvaktin, verlaunaþættina Ófærð, Netfilx-seríuna Kötlu og King & Conqueror fyrir CBS og BBC. Meðal kvikmynda sem hann hefur komið að eru Eiðurinn, Adrift, Against the Ice. Þá hefur hann komið að framleiðslu á þáttunum Idol, X Factor og Dansað með stjörnum.
Magnús hefur starfað með alþjóðlegum kvikmyndaverum og streymisveitum og átt stóran þátt í að styrkja stöðu Íslands sem vettvang alþjóðlegrar kvikmyndagerðar. Verk hans hafa hlotið 15. Eddur, fjölda tilnefninga og alþjóðlegar viðurkenningar, þar á meðal Prix Europa fyrir Ófærð.
Bransadagur 2026:
Magnús Viðar Sigurðsson
Magnús Viðar is one of Iceland’s most experienced producers, with over 30 years in film and television. Based at RVK Studios in Reykjavík, his work spans scripted drama, feature films, documentaries, and international entertainment formats.
He has produced internationally acclaimed series such as The Nightshift, the award-winning Trapped, Netflix’s Katla, and King & Conqueror for CBS and BBC. His film credits include The Oath, Adrift, and Against the Ice. He has also produced Icelandic versions of major global formats including Idol, X Factor, and Dancing with the Stars.
Magnús has collaborated with leading studios and platforms worldwide and has played a key role in establishing Iceland as a hub for international productions. His work has earned 15 Edda Awards, multiple nominations, and major international recognition, including the Prix Europa for Trapped.