Velkomin á Bransadaginn
í 13. janúar 2026 í Hörpu

Málstofa: Staða kvikmyndanáms

Málstofan fjallar um stöðu náms í kvikmyndagerð á Íslandi, hvernig hægt er að efla menntun og fagmennsku innan greinarinnar og alþjóðlegan samanburð.
Þátttakendur í málstofu: 
  • Anton Máni Svansson – Formaður SÍK – Kvikmyndaframleiðandi
  • Baltasar Kormákur Samper – Kvikmyndaframleiðandi, Leikstjóri, Leikari
  • Steven Meyers – Deildarforseti kvikmyndalistadeildar LHÍ
  • Þór Pálsson – Rektor Kvikmyndaskóla Íslands
  • Tækniskólinn
  • Menningarmálaráðuneyti
  • Stjórnandi málstofu: Njörður Sigurjónsson PhD í menningarstefnu og menningarstjórnun