Velkomin á Bransadaginn
13. janúar 2026 í Hörpu

Margrét Jónasdóttir

Framleiðandi & handritshöfundur / Producer & screenwriter

Málstofa: Staða náms í Kvikmyndagerð á Íslandi.

Margrét Jónasdóttir

Margrét Jónasdóttir hefur frá árinu 1999 starfað við kvikmyndagerð lengst af sem yfirframleiðandi og handritshöfundur hjá Sagafilm. Frá 2022 -2026 starfaði Margrét sem aðstoðardagskrárstjóri á RÚV. Margrét hefur unnið tugi heimildamynda og nokkrar þáttaraðir fyrir bæði innlendan og erlendan markað, ma. fyrir BBC, ARTE, SVT, DR, NRK, YLE, Netflix og fleiri. Margrét er með MA gráðu í sagnfræði frá UCL í London. Hennar síðustu heimildaverk eru: Baráttan um Ísland (2023), Hækkum rána (2021), Vasulka áhrifin (2019) Out of thin air (2017) og The Show of Shows (2025).

Bransadagur 2026:

Margrét Jónasdóttir

Margrét Jónasdóttir has worked in film production since 1999, primarily as an executive producer and screenwriter at Sagafilm. From 2022-2026, Margrét workd as Assistant Head of Programming at RÚV. She has produced dozens of documentaries and several television series for both domestic and international markets, including projects for the BBC, ARTE, SVT, DR, NRK, YLE, Netflix, and other. Margret holds an MA degree in History from USC in London. Her most recent documentary works include The Battle for Iceland (2023), Raising the Stakes (2021), The Vasulka Effect (2019), Out of Thin Air (2017), and The Show of Shows (2025).