Velkomin á Bransadaginn
í 13. janúar 2026 í Hörpu

Njörður Sigurjónsson

Prófessor og fagstjóri við Háskólann á Bifröst / PhD professor at Bifrost University

Málstofa: Staða náms í Kvikmyndagerð á Íslandi.

Njörður Sigurjónsson

Njörður er doktor í menningarstefnu og menningarstjórnun og starfar sem prófessor og fagstjóri meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Áður en hann gekk hlýjan faðm háskólans starfaði hann meðal annars sem framkvæmdastjóri Bókmenntasjóðs og markaðsstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en stærstu afrek sín vann hann sem sviðsmaður og afturendinn á kameldýri hjá Íslensku óperunni í Gamla bíói. Rannsóknarsvið Njarðar eru menningarstjórnun, menningarstefna, hljóðmenning, og fagurfræði skipulagsheilda.

Bransadagur 2026:

Njörður Sigurjónsson

Njörður Sigurjónsson, PhD is a professor and programme director of the master’s programme in Cultural Management at Bifröst University. Before entering academia, he performed as the managing director of the Icelandic Literature Fund and as marketing director of the Iceland Symphony Orchestra, but greatest achievements were earned as a stagehand and the back end of a camel at the Icelandic Opera in the Gamla bíó theatre in Reykjavík. Njörður’s research fields include cultural management, cultural policy, audio culture, and the aesthetics of organizational life.