Velkomin á Bransadaginn
13. janúar 2026 í Hörpu

Owen Hindley

Stafrænn listamaður / Digital artist & technologist

Bransadagur 2026:

Owen Hindley

Það talar allt við allt, í beinni!

Owen (hann) er listamaður í stafrænni miðlun og tæknisérfræðingur sem skapar verk fyrir svið, skjái og rými með hugbúnaði, rafeindabúnaði og hljóði.

Í hlutverki tæknilegs og listræns stjórnanda hefur hann skapað fyrstu Sýndarveruleika kvikmynd Íslands, Fallax, sett upp farnadsýningu með sýndarveruleika-upplifunum, unnið með tónlistarmönnum á borð við OKGO og Bonobo að gagnvirkum og rýmisbundnum upplifunum, og hefur ásamt Atla Bollasyni komið PONG-leiknum fyrir á LED-framhlið Hörpu.

Meðal verkefna á auglýsingamarkaði hefur hann meðal annars starfað sem tæknilegur leiðtogi í stórum og framúrstefnulegum verkefnum fyrir viðskiptavini á borð við Oculus Studios, HTC, Google, Microsoft/Xbox, Samsung og Mercedes — allt frá loftknúnum píniata-smashing robot til netleikja.

Hann er annar stofnenda Huldufugl, leikhús- og viðburðafyrirtæki með aðsetur í Reykjavík sem gerir tilraunir með ný miðlaform í leikhúsi, tæknileg og rýmisbundin. Verk fyrirtækisins hafa hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir nýsköpun og listræna sköpun á sviði sýndarveruleika.

Bransadagur 2026:

Owen Hindley

Everything talks to everything, Live!

Owen (he/him) is a digital artist and technologist creating work for stage, screens and spaces using software, electronics and sound.

As both technical and creative director, he has created Iceland’s first VR film „Fallax“, touring live VR experiences, worked with musicians such as OKGO and Bonobo on interactive immersive experiences, and with Atli Bollason set up PONG on the LED facade of Harpa.

His commercial work has included working as technical lead on large, cutting-edge advertising projects for clients such as Oculus Studios, HTC, Google, Microsoft/Xbox, Samsung and Mercedes, ranging from a pneumatic pinata-smashing robot to online video games.

He is co-founder of Huldufugl, a Reykjavik-based theatre and events company experimenting with new mediums in theatre, both technological and immersive. Their work has won several international awards for innovation and creativity in the field of VR.