Velkomin á Bransadaginn
í 13. janúar 2026 í Hörpu

Salóme Þorkelsdóttir

Upptöku- og útsendingarstjóri / Recording and broadcast executive

Erindi á Bransadegi 2026:

Sjónvarpsútsendingar

Salóme Þorkelsdóttir hefur starfað á RÚV nánast sleitulaust síðastliðin 20 ár.

Hún hóf ferilinn við að aðstoða og verkefnastýra ýmiss konar framleiðslu en vann sig hratt og örugglega upp í framkvæmdastjórastöðu og endaði loks sem upptöku- og útsendingarstjóri.

Hennar helstu verkefni eru Klassíkin okkar, Söngvakeppnin, Tónaflóð, hinir ýmsu söfnunarþættir, viðtalsþættir, spurningaþættir og þaðan mætti lengi telja. Salóme hefur einnig starfað fyrir RÚV á alþjóðlegum vettvangi tengt Eurovision.

Salóme hefur hlotið tilnefningar til Eddunnar og Íslensku sjónvarpsverðlaunanna og hlotið Edduna í þrígang fyrir Upptöku- og útsendingarstjórn ársins.

Auk starfsins hefur Salóme mikið dálæti á garðyrkju, útiveru og ferðalögum. Einnig hefur hún tekið upp á að prjóna líkt og miðaldra úthverfa móður sæmir.

Bransadagur 2026:

Television

Salóme Þorkelsdóttir has worked at The National Broadcasting Service in Iceland (RÚV) for almost 20 years. She began her career assisting and managing various productions and quickly advanced to an executive role, ultimately becoming a recording and broadcast executive and director.
Her main productions include various music programs, such as the preselection contest in Iceland for Eurovision, classical concerts, several pop concerts and music related documentaries.
She´s also produced compilation and interview shows, news related programs and quiz shows. Salóme has also represented RÚV internationally for the Eurovision Song Contest.
She has been nominated for the Edda and the Icelandic Television Awards and has won the Edda for Recording and Broadcasting Director of the Year three times.
Outside of work, Salóme enjoys gardening, outdoor activities, and traveling — and, has taken up knitting “like an honorable middle-aged suburban mother.”