Erindi á Bransadegi 2025:
Cardioid hljóðkerfi
Ásamt Dane Miller frá d&b
Lifandi vinnustofa um kosti cardioid hljóðkerfa. Farið verður yfir grunn fræði þeirra og einnig verða gerðar skemmtilegar tilraunir með gestum.
Þetta er tilvalið fyrir alla hljóð áhugamenn.