Málstofa: Staða náms í Kvikmyndagerð á Íslandi.
Þór Pálsson
Þór hefur verið framkvæmdastjóri Rafmenntar frá árinu 2018. Þór hefur starfað innan menntakerfisins frá árinu 1993 fyrst sem kennari í málmiðngreinum. Hann hefur starfaði sem aðstoðarskólameistari Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, og þar áður sem áfangastjóri Iðnskólans í Hafnafirði í tólf ár. Hann er með meistarapróf í kennslufræði með áherslu á stjórnun (MEd). Auk þess er hann með sveinspróf í vélvirkjun, C réttindi í vélstjórn og iðnmeistari í rennismíði.
Hann hefur setið í stjórn Verkiðnar og verið í framkvæmdastjórn Íslandmóts iðn- og verkgreina, setið í starfsgreinaráði og verið frumkvöðull í þróun iðnmenntunar undanfarin ár.
Bransadagur 2026:
Þór Pálsson
Þór has been the Managing Director of Rafmennt since 2018. He has worked within the education system since 1993, first as a teacher in metal trades. He has served as Assistant Principal of the Technical College, the School of the industry, and previously as Head of Department at the Vocational School in Hafnarfjördur for twelve years. He holds a master ‘s degree in education with a focus on management (MEd). In addition, he has a journeyman ‘s certificate in mechanical engineering, a Class C license in engine operation, and is a certified master machinist.
He has served on the board of Verkiðn, been on the executive board of the Icelandic Skills and Trades Competition, sat on the occupational council, and has been a pioneer in the development of vocational education in recent years.