Málstofa: Staða náms í Kvikmyndagerð á Íslandi.
Vera Wonder Sölvadóttir
Vera Wonder Sölvadóttir er kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur. Hún hefur unnið að fjölbreyttum kvikmynda- og sjónvarpsverkefnum og starfað sem dagskrárgerðarmaður fyrir bæði útvarp og sjónvarp. Vera er með meistaragráðu í kvikmyndafræðum og kvikmyndagerð frá Sorbonne-háskóla í París. Hún hefur kennt við Kvikmyndaskóla Íslands með hléum síðustu 16 ár, nú síðast sem umsjónarmaður kjarnaáfanga skólans.
Bransadagur 2026:
Vera Wonder Sölvadóttir
Vera Wonder Sölvadóttir is a filmmaker and screenwriter. She has worked on a wide range of film and television projects and has also worked as a programme maker for both radio and television. Vera holds a Master’s degree in Film Studies and Filmmaking from the Sorbonne University in Paris. She has taught at the Icelandic Film School intermittently over the past 16 years, most recently as the coordinator of the school’s core curriculum courses.