Bransadagur 2026:
Zoe Milton
Praktísk kynning á tæknilegri staðsetningu falinna hljóðnema.
Á vinnustofunni verður farið yfir hvað skiptir mestu máli og hvernig hægt er að ná sem bestum árangri með smáa hljóðnema. Fjallað verður um staðsetningu hljóðnema og sendibúnaðar ásamt snúruskipulagi. Vinnustofan er til þess ætluð að þú getir upplifað öryggi í vinnubrögðum og traustar aðferðir til árangurs, óháð því í hvaða samhengi hljóðnemarnir eru notaðir.
Zoe Milton er hljóðverkfræðingur og hefur starfað í leikhúsum, kvikmyndum og sjónvarpi undanfarin 25 ár. Hún hóf störf á West End í Lundúnum og hefur starfað við epískar leikhús uppsetningar ásamt nokkrum af fremstu leikurum, leikstjórum og hljóðhönnuðum í bransanum. Þegar hún færði sig yfir í útsendingar á leiksýningum tók hún eftir mikilli skörun í færni og hefur síðasta áratug notið þess að starfa við sjónvarp, þar sem hún blandar saman vinnu við leiksýningar og stúdíóþætti samhliða ritstörfum. Zoe telur sig vera heppna að starfa einnig fyrir Gasonline Media, þar sem hún skrifar kynningarefni fyrir framleiðendur í hljóðiðnaði auk þess að hafa tíma til að starfa sem verktaki við fjölbreyttar framleiðslur.
Bransadagur 2026:
Zoe Milton
A practical introduction to hidden radio mic techniques.
This workshop will explain what is important and how to get the most out of your miniature microphones. Covering mic placement, transmitter placement and cable management, the workshop will leave you feeling more confident and will share some tried and trusted techniques for success, whatever your application.
Zoe Milton is a sound engineer who has worked in theatre, film and television for the last 25 years. Starting out in London’s West End, Zoe has worked on epic theatrical productions with some of the industry’s finest actors, directors and sound designers. Moving into theatrical broadcasts, Zoe noticed the huge cross-over of skills and has enjoyed working in TV for the last decade, mixing work on theatrical shows and studio shows alongside a growing writing career. Zoe is lucky enough to also work for Gasoline Media, writing PR for sound industry manufacturers while still finding time to work on all sorts of productions as a freelancer.